Karfan er tóm.
Fyrir meðalstóra til stóra hunda (yfir 15kg) með eðlilega virkni og hreyfingu, frá 12 mánaða aldri
Sérvalin hráefni, mikið af mjúku kjúklingakjöti, kartöflum og kaldpressað vínberjafræsmjöl gera BELCANDO® Adult Dinner að sérlega góðu fóðri fyrir fullorðna hunda. Takmarkað magn próteins og fitu er sérsniðið að þörfum hunda sem fá hefðbundið magn hreyfingar. Við rétta fóðrun mun þyngdin haldast óbreytt og hundurinn hæfilega mettur, þannig stuðlar BELCANDO® Adult Dinner að því að halda hundum í kjörþyngd. Stærri kögglar örva hundinn til að tyggja matinn og stuðla að tannheilbrigði.
Innihald:
Ferskt kjúklingakjöt (30 %); maís; kjúklinga-prótein, lágt öskuhlutfall, þurrkað (16 %); hrísgrjón; kartöflusterkja (14 %); fiskimjöl úr sjávarfiski (3 %); þurrkaðar sykurrófur, sykurskertar; þurrkaðir carob sprotar; steinar vínberja hreinsaðir (2,5 %); ölger, þurrkað; chiafræ; fuglalifur, vatnsrofin; alifuglafita; jurtaolía (pálma- og kókóshnetu-); díkalsíumfosfat; natríumklóríð; kalíum klóríð; kryddjurtir, þurrkaðar (samanlagt: 0,2 %; netlulauf, maríuvandarrætur, centaury, kamilla, fennika, kúmen, mistilteinn, vallhumal, brómber); júkka schidigera
Prótein innihaldið er 23% og próteingjafarnir koma úr dýra- og jurtaríkinu:
75% dýraprótein (65% alifugl; 10% fiskur;)
25% prótein úr jurtaríkinu
Þar sem hundar eru kjötætur í grunninn nýtist þeim dýraprótínin betur og því er magn þess hærra. Jurtaprótín eru þeim þó einnig mikilvæg.
Næringarinnihald:
Prótein 23 %; Fita 10,5 %; Hrá aska 7,0 %; Hrátrefjar 3,4 %; Raki 10%; Kalk 1,3%; Fosfór 0,9%; Sodíum 0,3%
Gott að vita:
- Fóðrið er ætlað fullorðnum hundum, ca. 1-8 ára, með eðlilega virkni og hreyfingu
- 30% ferskt kjúklingakjöti af kjötvöðva
- Framleitt án hveiti og annars korns sem inniheldur glútein
- Framleitt án soja
- Framleitt án mjólkurafurða
- Inniheldur mikið af kartöflsterkju – sem er auðmelt kolvetni fyrir viðkvæma hunda
- Kaldpressað vínberjafræsmjöl – Virku efnin í vínberjafræinu (polyphenols) vernda frumurnar í hundinum.
- Við minnum á að með staðhæfingunni “kjöt” er átt við hreinan kjötvöðva (skv. Evrópureglugerð)
- Innihaldslýsingarnar eru ítarlegar og tæmandi – okkar hagur er að neytendur okkar séu upplýstir og geti auðveldlega gert gæða samanburð.