Fara í efni
Vörunúmer: 66002129-GFSalmon

Belcando FINEST GF Salmon

Verðm/vsk
2.177 kr.

Fyrir hunda af lítilli eða meðalstórri tegund, frá ca. 12 mánaða aldri (eða þegar fullvaxinn), hunda sem eru viðkvæmir fyrir kornvörum og próteinum af dýrum (spendýrum og fuglum).

Framleiðandi BEWITAL petfood GmbH & Co. KG
Nafn Belcando FINEST GF Salmon 12,5kg
Verð
Verðm/vsk
22.084 kr.
Birgðir 20
Stærð
12,5kg

Nafn Belcando FINEST GF Salmon 1kg
Verð
Verðm/vsk
2.177 kr.
Birgðir 39
Stærð
1kg

Nafn Belcando FINEST GF Salmon 4kg
Verð
Verðm/vsk
7.929 kr.
Birgðir 23
Stærð
4kg

Verðm/vsk
2.177 kr.

Fyrir hunda af lítilli eða meðalstórri tegund, frá ca. 8/9 mánaða aldri (eða þegar fullvaxinn), hunda sem eru viðkvæmir fyrir kornvörum og próteinum af dýrum (spendýrum og fuglum). Hentar einnig vel fyrir matvanda eða vandláta hunda af lítilli eða meðalstórri tegund.

25,5% Prótein – 15% Fita
NO GRAIN FORMULA – Ekkert korn
SINGLE animal PROTEIN

Sérstök uppskrift fyrir sérstaka hunda. Þar sem eina uppspretta dýrapróteins í fóðrinu er fiskur verður þessi kornlausa uppskrift tilvalin lausn fyrir dýr með fóðuróþol og ofnæmi. Jafnvel matvandir hundar og sérlundaðir hundar vilja þetta fóður og virðist líka uppskriftin vel.Hrein laxaolía og ljósáta úr suðurskautinu (sækrabbadýr) innihalda mikið af Omega-3 fitusýrum og fitusýrurnar eru á formi sem er auðvelt fyrir líkamann að taka upp og vinna úr.

Innihald:

ferskur lax (30 %); amarant (16,5 %); kartöflusterkja; baunamjöl; laxa mjöl (8,5 %); fiskimjöl úr sjávarfiski (7,5 %); áta, möluð (ljósáta (krabbadýr) (krill), 4,5 %); Laxa olía (2,5 %); jurtaolía (pálma- og kókóshnetu-); steinar vínberja hreinsaðir; ölger, þurrkað (2,5 %); þurrkaðir carob sprotar; lax, vatnsrofinn; chiafræ; þurrkaðar sykurrófur, sykurskertar; díkalsíumfosfat; natríumklóríð; kalíum klóríð; kryddjurtir, þurrkaðar (samanlagt: 0,2 %; netlulauf, maríuvandarrætur, centaury, kamilla, fennika, kúmen, mistilteinn, vallhumal, brómber); júkka schidigera

Próteingjafi:

  • 75 % dýraprótein ( 65% fiskur, 10% Krill)
  • 25% prótein úr jurtaríkinu

 

Gott að vita um þetta fóður :

  • ProVital – styrkir ónæmiskerfi hundsins með frumuhlutum (Beta glucane) unnum úr náttúrulegum sveppum.
  • Auka ferskur lax
  • Ríkt af amaranth – næringarríkur, glútein frír staðgengill korns
  • Með ljósátu (sækrabbadýr (Krill)) – Sérstaklega ríkt af hollum næringarefnum og mikilvægum efnum s.s. Omega-3 fitusýrur, astaxanthin og náttúrulegum ensímum

 

Framleitt án:

  • Kornvara
  • Próteina frá landdýrum (enginn kjúklingur, lamb, naut, svín osvfr.)
  • Soja
  • Mjólkurafurða

 

 

Nýlega skoðað