Fara í efni
Vörunúmer: 66002222-LeoSenior

Leonardo Senior 400gr

Verðm/vsk
1.450 kr.

Fyrir eldri ketti frá 10 ára aldri
Fer vel með nýrun

  • Lækkuð orkugildi til að viðhalda kjörþyngd
  • Fer vel með nýrun: lækkuð gildi fosfórs, sodíum og prótíns
  • Holl og náttúruleg fæðubótarefni sem hægja á öldrun æðakerfis og stuðla almennt að heilbrigði
  • Sérstakar næringartrefjar úr Chia fræjum draga úr hættu á hægðatregðu eða stíflun
Framleiðandi BEWITAL petfood GmbH & Co. KG
Nafn Leonardo Senior 1,8kgNÝTT
Verð
Verðm/vsk
5.973 kr.
Birgðir 3
Stærð
1,8kgNÝTT

Nafn Leonardo Senior 7,5kg
Verð
Verðm/vsk
14.218 kr.
Birgðir 2
Stærð
7,5kg

Nafn Leonardo Senior 400gr H
Verð
Verðm/vsk
1.450 kr.
Birgðir 0
Stærð
H

Verðm/vsk
1.450 kr.

Fyrir eldri ketti frá 10 ára aldri
Fer vel með nýrun

  • Lækkuð orkugildi til að viðhalda kjörþyngd
  • Fer vel með nýrun: lækkuð gildi fosfórs, sodíum og prótíns
  • Holl og náttúruleg fæðubótarefni sem hægja á öldrun æðakerfis og stuðla almennt að heilbrigði
  • Sérstakar næringartrefjar úr Chia fræjum draga úr hættu á hægðatregðu eða stíflun

Fæst í 400gr, 2 kg, 7,5 kg pokum.

Eftir því sem kettir eldast breytist næringarþörf þeirra. Orkuþörfin minnkar og ónæmmiskerfið veikist eftir því sem líður á. Leonardo Senior er aðlagað að þessum breytingum og sérstök uppskriftin bakvið fóðrið á að stuðla að heilbrigði og langlífi kattar þíns.

Inniheldur :

  • Chia fræ sem stuðla að betri meltingu, með náttúrulegum slímhimnum auk þess að innihalda 20% omega-3 fitusýrur
  • Sækrabbadýr (Krill) sem er sérstaklega ríkt af næringarefnum t.d. omega-3 fitusýrum, astaxanthin og náttúrulegum ensímum
  • Kaldpressað vínberjafræsmjöl sem stuðlar að heilbrigðum frumuveggjum
  • Lecithin vinnur á fitumyndun og styrkir hjarta- og æðakerfið.
  • ProVital styrkir ónæmiskerfið með beta-glucan úr ölgeri
  • STAY-CleanTM til að koma í veg fyrir myndun tannsteins

 

Heildar próteininnihald fóðursins er 28% – sem skiptist í 80% dýraprótein + 20% jurtaprótein

Innihald: ferskt kjúklingakjöt (30 %); hrísgrjón; þurrkað kjúklingaprótein, lítil aska (15 %); maís; vatnsrofin fuglalifur; fiskimjöl úr sjávarfiski (4,5 %); maltaður rúgur; alifuglafita; þurrkuð egg; möluð ljósáta (smákrabbar, 2,5 %); þurrkað ölger (2,5 %); chiafræ (2,5 %); hreinsaðir vínberjakjarnar (2,0 %); þurrkaðir carob sprotar; kalíum klóríð; natríumklóríð; síkóríu inúlín 

Næringarinnihald: Prótein 28 %; Fita  15 %; Hrá aska 7.2 %; Hrátrefjar  2.8 %; Vökvi 10 %; Kalk 0.9 %; Fosfór 0.65 %; Sodium 0.3 %; Magnesium 0.09 %

Additives per kg:
Nutritional additives:
Vitamin A 17,000 IU; Vitamin D3 1,700 IU; Vitamin E 170 mg; Vitamin C (as ascorbyl monophosphate, sodium salt) 245 mg; Taurine 1,400 mg; L-carnitine 50 mg; Copper (as copper(II)sulphate, pentahydrate) 15 mg; Iron (as ferrous(II)sulphate, monohydrate) 200 mg; Manganese (as manganese(II)oxide) 50 mg; Zinc (as zincoxide) 150 mg; Iodine (as calciumiodate, anhydrous) 2.5 mg; Selenium (as sodiumselenite) 0.15 mg

Technological additives: Lecithin 2,000 mg; Tocopherol extracts from vegetable oils (= natural vitamin E) 80 mg

Nýlega skoðað