Lýsing
Belcando® Puppy Milk eða hvolpamjólk er einstök uppskrift skv. gæðastaðli Bewital: BELCANDO® puppy protection þurrmjólkin veitir ræktendum hugarró þegar kemur að fóðrun viðkvæmra hvolpa.
Meltingarkerfi hvolpa er afar viðkvæmt á fyrstu vikum ævinnar. BELCANDO® puppy milk innheldur vandlega valin og samsett hráefni, auðmelt mjólkurprótein og aðlagað mjólkursykurs innihald (lactose content) sem minnkar álagið á meltingarkerfið. Náttúrulegt ger (ß 1,3/1,6 glucan) stuðlar að örvun og styrkingu á ónæmiskerfi hvolpsins þíns á fyrstu ævidögunum.
Belcando® Puppy Milk er ætluð fyrir :
- móðurlausa hvolpa
- hvolpa sem eiga veika móður og getur lítið mjólkað
- hvolpa í stóru goti sem viðbót við móðurmjólk
- hvolpafullar tíkur
- til í 0,5kg og 2,5kg döllum
Ætlað til notkunar á fyrstu vikum hvolpsins frá degi 0 til 5. viku.
33% Prótein og 39% Fita
Leiðbeiningar ef mjólkin er notuð sem fæðubót fyrir hvolpafullar tíkur:
2 vikum fyrir ætlaðan fæðingardag má blanda 50-100 g af Belcando® Puppy Milk út á fæðuna hjá tíkinni.
Innihaldslýsing
Innihald: Grænmetis fita; Mysu prótein þykkni: Whey protein concentrate; Léttmjólkur duft; Dicalcium phosphate; Þurrkaðir þörungar ( Schizochytrium sp.); Ger þykkni (e. Yeast extracts) Analytical constituents Protein 33,0 %; Fat content 39,0 %; Crude fibre 0,2 %; Crude ash 7,0 %; Calcium 1,10 %; Phosphorus 0,80 %; Lactose 17 % Additives per kg Vitamin A 48.000 IU; Vitamin D3 4.800 IU; Vitamin E 500 mg; Copper (as copper(II)sulphate, pentahydrate) 16 mg; Iron (as ferrouschelate of glycine, hydrate) 45 mg; Manganese (as manganese(II)sulphate) 46 mg; Zinc (as zincsulphate) 62 mg; Iodine (as calciumiodate) 0,8 mg; Selenium (as sodiumselenite) 0,4 mg
Ráðlagður skammtur
BELCANDO® puppy milk er einkar góð og auðuppleysanleg þurrmjólk. Mjólkurduftið er leyst upp í heitu vatni (50-60°C) í hlutföllunum 1 partur mjólkurduft á móti 2 partar vatn (1 mæliskeið mjólkur duft = 15 g er sett í 30 ml vatn og úr verður 45 ml skammtur. Athugið að bæta duftinu út í heitt vatnið en ekki öfugt!). Dagleg þörf hvolpanna er um það bil 150 ml af mjólkurblöndunni per kg. Gefið blönduna vola, sem sagt við líkamshita (38 °C). Ef mjólkin kólnar þá skaltu hita hana aftur! Notið mjólkurblönduna innan klukkustundar frá blöndun.