Tilboð!

Bewi Dog® Sensitive GF

965 kr. 336 kr.

Hreinsa
Vörunúmer: Á ekki við Flokkur:

Lýsing

MINNKUM MATARSÓUN – BEST FYRIR 07/19

BEWI DOG® Sensitive GF er frábært grunnfóður fyrir hunda sem er viðkvæmir fyrir korni en fá eðlilegt magn hreyfingar. Gott fóður fyrir heimilishunda til að viðhalda kjörþyngd, fallegum feld og húð.
Fyrir hunda 1-9 ára, af meðalstórum og stórum tegundum. Kögglastærð í stærra lagi.
Inniheldur mikið af hágæða kjúklingamjöli.

Inniheldur ekki: hveiti (ofnæmisvaldandi), soya vörur (gervi prótín), engin gerviefni s.s. litarefni, bragðefni eða rotvarnarefni (krabbameinsvaldandi).

BEWI DOG® Sensitive GF fæst í 0,8 kg sekkjum.

Gott að vita um BEWI DOG® Sensitive GF:

  • 24% Prótín og 14% fita
  • Hágæða kjötmjöl sérvalið, hæft til manneldis
  • Inniheldur ölger og lesitín fyrir fallegan feld, heilbrigða meltingu og virkt ónæmiskerfi.
  • Auðmeltanlegt: inniheldur hátt hlutfall kjúklingakjötmjöls
  • Framleitt án hveitis og kornafurða sem innhalda glútein
  • Framleitt án soya afurða
  • Engin gervilitar-, bragð- eða rotvarnarefni
  • Náttúruleg andoxunarefni
  • Framleitt án tilrauna á dýrum
  • Ítarlegar upplýsingar frá framleiðanda má finna hér

 

BEWI DOG® hundafóðrið er vottað af TÜV Rheinland
TÜV merkið á pakkningunum sýnir að innhaldslýsing og næringarupplýsingar hafa verið sannreyndar með samanburði við fóðrið. einnig hefur fóðrið staðist skimun fyrir eiturefnum og öðrum skaðlegum efnum fyrir hunda. og borin saman við innihaldið. Sjá nánar um vottunina á síðu Bewi Dog. 

vetis ehf

 

Kennitala: 6602023660
Melabraut 24
220 Hafnarfirði
Ísland

Sími / Tel: +354 421 8005
Farsími / Mobile: +354 651 8005
Tölvupóstur / E-mail: lager(hja)vet.is

facebook