Lýsing
- Snyrtilegt kattaklósett sem er með eindæmum auðvelt að þrífa
- Hægt að smella ljósa kantinum af
- Kanturinn er þægilegur til að smella yfir og festa plastpoka
- Stærð kassa: 50 x 40 x 16 cm
- Blár botnkassi, ljós kantur sem hallar inn (svo ekki skvettist upp úr óvart)
- Hentugt inn á baðherbergið og/eða í þvottahúsið.