Lýsing
Starsnack MINI Rainbow Sandwich er vinsælt sælgæti í 70 gr pokum.
- Hvolpa og smáhundanammi
- Innihald: Kjúklingur og fiskur
- Extra mjúkir undir tönn
- Akkúrat rétta bitastærðin fyrir hlýðniþjálfun og alla þjálfun
- Lítil fita á bitunum og smita því lítið í föt
- Tilvalið fyrir hvolpa og smáhunda
- Má auðvitað nota einnig til að þjálfa eldri hunda.
- Án sykurs
- 70 gr í poka
16 pokar í kassa