Karfan er tóm.
Fyrir unga hunda, meðalstóra og stóra, sem eru viðkvæmir fyrir kornvörum. Ætlað fyrir hvolpa frá 4 mánaða aldri og að 12 mánaða aldri.
Hvolpar geta þróað með sér óþol eða ofnæmi fyrir glúteni eða korni líkt og fullorðnir hundar. Það er óhætt að velja kornlausa uppskrift strax í upphafi.
Í þessu fóðri hefur korni verið skipt út fyrir Amaranth, sem er afar næringarmikið. Sérstök samsetningin inniheldur einnig hátt hlutfall dýra próteina úr kjúkling ásamt chia fræjum – uppsprettu mikilvægra fitusýra og náttúrulegs slíms fyrir meltinguna.
ProVital – styrkir ónæmiskerfi hundsins með frumuhlutum sem kallast Beta glucane og eru unnir úr náttúrulegum sveppum. Hvolpar nú til dags eru minna úti en áður fyrr og því örvast þeir minna af náttúrulegum ónæmisvökum. Til að eiga heilbrigðan hund í framtíðinni inniheldur fóðrið Beta Glucane sem örvar og þroskar ónæmiskerfi hvolpsins.
ProAgil – eykur brjóskmyndun í liðum og hindrar liðaskaða og liðavandamál með gelatín-kollagen hydrolísati.
Innihald: ferskt kjúklingakjöt (40 %); amarant (16 %); baunamjöl; kartöflusterkja; kjúklingaprótein, lágt öskuh-lutfall, þurrkað (13 %); fiskimjöl úr sjávarfiski (5 %); egg, þurrkað; gelatín, vatnsrofið (2,5 %); ölger, þurrkað (2,5 %); þurrkaðir carob sprotar; alifuglafita; díkalsíumfosfat; þurrkaðar sykurrófur, sykurskertar; chiafræ (1,5 %); fuglalifur, vatnsrofin; natríumklóríð; kalíum klóríð
Próteingjafi:
- 75% dýraprótein (55% alifugl; 15% fiskur; 5% gelatín)
- 25% prótein úr jurtaríkinu
+ Ríkt af Amaranth – næringaríkur, glútein frír staðgengill korns
+ Chiafræ – styður við meltingarveginn með náttúrulegu jurtaslími og inniheldur 20% omega-3 fitusýrur
Framleitt án:
- Kornvara
- Soja
- Mjólkurafurða
Ráðlagður dagskammtur:
Ráðlagður dagskammtur fyrir þennan aldur hunda er breytilegur eftir tegund. (+/- 20 %)