Karfan er tóm.
Hvolpagrauturinn BELCANDO® Puppy Granula-Start auðveldar að venja hvolpa af mjólk yfir á fasta fæðu, undanfari hefðbundins hvolpafóðurs einkum fyrir smáar hundategundir.
Orku- og næringarríkur hvolpagrautur. Fyrsta fasta fæða hvolpsins. Afar smá korn sem bleytt eru upp með volgu vatni eða hvolpamjólk. Hentar vel fyrir unga hvolpa af öllum hundategundum.
Notað frá ca. 3 vikna aldri til ca. 6 vikna. En athugið notkun fer alfarið eftir stærð og þroska hvolpanna.
Þegar hvolparnir eru orðnir vanir fastri fæðu og geta tuggið bita færast þeir yfir á annað hvort BELCANDO® Puppy Gravy eða BELCANDO® Puppy GF Poultry hvolpa fóðrið okkar.
29% Prótein – 17% Fita
Prótein innihaldið er 29% og þar af eru próteingjafarnir:
- 80% dýraprótein ( 60% alifugl; 15% fiskur; 5% gelatín)
- 20% prótein úr jurtaríkinu
+ Auka ferskt kjöt
+ Inniheldur mikið af hrísgrjónum – sem eru mjög auðmelt kolvetni
+ Egg – eru með eitt hæsta náttúrulega próteingildið
+ Nú þarf ekkert að STAPPA hvolpamat lengur ofan í pínulítil kríli – þetta er HVOLPAGRAUTUR.
+ Minni vinna fyrir ræktandann og frábært fóður fyrir hvolpinn.
Framleitt án:
- Hveiti og annars korns sem inniheldur glútein
- Soja
- Mjólkurafurða
Ráðlagður dagskammtur:

**Because of individual differences between puppies of different breeds, the amounts given can vary by +/- 20 %.
***It is recommended to switch slowly to BELCANDO®PUPPY GRAVY when the puppies are 4-6 weeks old.
It can be fed as a supplement to the mother’s milk or as a milk replacer.