Fara í efni
Vörunúmer: 66004583-Bewital

Leonardo Senior GF

Verðm/vsk
1.275 kr.

NÝ KORNLAUS UPPSKRIFT MEÐ LAXI FYRIR ELDRI KETTI!

Fyrir eldri ketti frá 10 ára aldri
Fer vel með nýrun

  • Tilvalið ef um fóðuróþol er að ræða
  • Mikið af ferskum laxi
  • Kornlaust fóður, inniheldur Amaranth í stað korns
  • Lækkuð orkugildi til að viðhalda kjörþyngd
Framleiðandi BEWITAL petfood GmbH & Co. KG
Nafn Leonardo Senior GF 1,8kg
Verð
Verðm/vsk
5.942 kr.
Birgðir 19
Stærð
1,8kg

Nafn Leonardo Kitten 1,8kg
Verð
Verðm/vsk
5.590 kr.
Birgðir 22
Stærð
1,8kg

Nafn Leonardo Senior GF 300g
Verð
Verðm/vsk
1.275 kr.
Birgðir 30
Stærð
300g

Nafn Leonardo Senior GF 7,5kg
Verð
Verðm/vsk
15.884 kr.
Birgðir 3
Stærð
7,5kg

Verðm/vsk
1.275 kr.

Fæst í 300gr, 1,8 kg, 7,5 kg pokum.

Eftir því sem kettir eldast breytist næringarþörf þeirra. Orkuþörfin minnkar og ónæmmiskerfið veikist eftir því sem líður á. Leonardo GF Senior er aðlagað að þessum breytingum og sérstök uppskriftin bakvið fóðrið á að stuðla að heilbrigði og langlífi kattar þíns.

Inniheldur :

  • Chia fræ sem stuðla að betri meltingu, með náttúrulegum slímhimnum auk þess að innihalda 20% omega-3 fitusýrur
  • Sækrabbadýr (Krill) sem er sérstaklega ríkt af næringarefnum t.d. omega-3 fitusýrum, astaxanthin og náttúrulegum ensímum
  • Kaldpressað vínberjafræsmjöl sem stuðlar að heilbrigðum frumuveggjum
  • Lecithin vinnur á fitumyndun og styrkir hjarta- og æðakerfið.
  • ProVital styrkir ónæmiskerfið með beta-glucan úr ölgeri
  • STAY-CleanTM til að koma í veg fyrir myndun tannsteins

 

Heildar próteininnihald fóðursins er 28% – sem skiptist í 80% dýraprótein + 20% jurtaprótein

Innihald: fersker lax (30 %); þurrkað kjúklingaprótein, lítil aska (15,5 %); Amaranth (15%); kartöflumjöl; baunahveiti, vatnsrofin fuglalifur; fiskimjöl úr sjávarfiski (4,5 %); möluð ljósáta (smákrabbar, 2,5 %); þurrkað ölger (2,5 %); chiafræ (2,5 %); alifuglafita; þurrkuð egg; hreinsaðir vínberjakjarnar (2,0 %); þurrkaðir carob sprotar; pótassíum klóríð; síkóríu inúlín

Næringarinnihald: Prótein 28 %; Fita 15 %; Hrá aska 7.3 %; Hrátrefjar 3 %; Vökvi 10 %; Kalk 0.9 %; Fosfór 0.75 %; Sodium 0.32 %

Additives per kg:
Nutritional additives: Vitamin A 17,000 IU; Vitamin D3 1,700 IU; Vitamin E 170 mg; Vitamin C (as ascorbyl monophosphate, sodium salt) 245 mg; Taurine 1,400 mg; L-carnitine 50 mg; Copper (as copper(II)sulphate, pentahydrate) 15 mg; Iron (as ferrous(II)sulphate, monohydrate) 200 mg; Manganese (as manganese(II)oxide) 50 mg; Zinc (as zincoxide) 150 mg; Iodine (as calciumiodate, anhydrous) 2.5 mg; Selenium (as sodiumselenite) 0.15 mg

Technological additives: Lecithin 2,000 mg; Tocopherol extracts from vegetable oils (= natural vitamin E) 80 mg

Nýlega skoðað